Hnattlíkanagerð í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk unnu að skemmtilegu verkefni í morgun. Hver nemandi fékk uppblásna blöðru sem hann límdi dagblöð utan á og gerði sinn eigin hnött. Eins og sést á myndinni skein einbeiting úr hverju andliti.

Nemendur í 2. bekk unnu að skemmtilegu verkefni í morgun. Hver nemandi fékk uppblásna blöðru sem hann límdi dagblöð utan á og gerði sinn eigin hnött. Eins og sést á myndinni skein einbeiting úr hverju andliti.