Jólagjöf frá skólanum

Skólinn keypti 100 handsápur hjá UNICEF. Þær nýtast við að draga úr smiti og útbreiðslu sjúkdóma. Við hér í Síðuskóla vonum að þessi gjöf komi sér vel.