Kennsla hefst þriðjudaginn 4. janúar

Kennsla hefst í Síðuskóla á morgun, þriðjudaginn 4. janúar, kl. 8.10. Í dag hefur starfsfólk unnið að skipulagningu skólastarfs næstu daga. 

Við þökkum ykkur fyrir samstarfið á liðnu ári og megi nýtt ár verða okkur öllum gott.