Líf og fjör í sundkennslu

Það var heldur betur líflegt í Glerárlaug í gær þegar 1. og 3. bekkur voru í sundkennslu. Vatnsgusurnar gengu í allar áttir og gleði skein úr hverju andliti. Við fengum þessa skemmtilegu myndasendingu frá íþróttakennurum.  

Það var heldur betur líflegt í Glerárlaug í gær þegar 1. og 3. bekkur voru í sundkennslu. Vatnsgusurnar gengu í allar áttir og gleði skein úr hverju andliti. Við fengum þessa skemmtilegu myndasendingu frá íþróttakennurum.