List fyrir alla

Í morgun fengum við góða gesti þegar leikhópurinn Hnoðri í norðri kom með sýninguna Ævintýri á aðventunni sem er hluti af List fyrir alla verkefninu. 1. – 4. komu á sal og horfðu og skemmtu sér vel. Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni.