Litla og Stóra upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk og Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk voru settar á sal skólans í dag á degi íslenskrar tungu.

Keppnin snýst um að æfa upplestur, framburð og framkomu.

Bekkirnir komu á sal og Ólöf Inga skólastjóri ávarpaði hópinn og þær Nadía og Sigurhanna úr 8. bekk fluttu ljóð.

Hér má sjá myndir frá athöfninni.