Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk og Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í vikunni fór fram setning á Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk og Litlu upplestrarkeppninni í 4. bekk. Við gátum ekki beðið lengur eftir því að geta gert það eins og við vildum. Það var virkilega gaman að heyra hvað krakkarnir voru áhugasamir um lestur.
Hér má sjá myndir.