Litlu jólin 2020

Litlu jólin voru með öðru sniði hjá okkur þetta árið, hver árgangur hélt litlu jólin í sínum heimastofum. Dagskrá var á sviðinu sem varpað var rafrænt út í stofurnar. Ólöf skólastjóri með stutt ávarp, nemendur spiluðu nokkur jólalög og jólaleikrit 6. bekkjar var sýnt. 

Hér má sjá myndir.