Loksins útivistardagur í dag

Í dag ætlum við að fara í fjallið. Allir mæta í skólann og fara þaðan með rútum í Hlíðarfjall þar sem við ætlum að eiga skemmtilegan dag saman. Munið eftir hlýjum fötum og góðu nesti.