Myndir frá umhverfisdögum

Veðrið lék við okkur á umhverfisdögum Síðuskóla þar sem árgangar fóru um bæinn og nágrenni hans, lærðu á umhverfið og léku sér í leiðinni. Vorhátíð FOKS var einnig haldin á skólalóðinni, settir voru upp hoppukastalar og boðið var upp á andlitsmálningu. Að lokum voru grillaðar pylsur í innigarðinum. 

 Hér má sjá fullt af skemmtilegum myndum.