Nemendur í 10. bekk skoruðu á starfsmenn í íþróttum

Í dag skoruðu nemendur í 10. bekk á starfsmenn að keppa við sig í blaki, fótbolta og skotbolta.

Nemendur unnu þrjár  viðureignir af fjórum.

Hér eru myndir.