Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag fór Ólympíuhlaup ÍSÍ fram í Síðuskóla.  Áður en hlaupið hófst var hitað upp með Zumbadansi á skólalóðinni. Hlaupinn var "Síðuskólahringur" en hann er 2,2 km. Úrslit verða tilkynnt á sal næsta fimmtudag.

Hér má skoða myndir frá hlaupinu.