Opið hús í Síðuskóla

Opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2020 verður fimmtudaginn 13. febrúar kl. 9-11. Við hvetjum foreldra/forráðamenn til að koma á þeim tíma og kynna sér skólann.