Sérkennilegar töskur í 9. bekk

Nemendur í 9. bekk voru hvattir til að skilja skólatöskurnar eftir heima og finna aðrar lausnir til að bera skóladótið. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar "töskur" sem nemendur komu með í skólann.