Skólasetning

Síðuskóli verður settur mánudaginn 22. ágúst. Tímasetningar eru sem hér segir:
2. - 5. bekkur kl. 9:00.
6. - 10. bekkur kl. 9:30.
Nemendur mæta í sínar heimastofur og koma síðan á sal með starfsfólki. Hér er hægt að sjá kort af skólanum og á því eru heimastofur bekkjanna. Foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara með bréfi.