Skrautlegar hurðir

Nemendur og starfsfólk á B- gangi efndu til samkeppni í að skreyta hurðir á ganginum. Eins og sjá má á myndunum eru skreytingarnar skemmtilegar og lífga heldur betur upp á.