Söngsalur

Á föstudaginn komu nemendur skólans saman í hátíðarsalnum og tóku lagið með Heimi Bjarna Ingimarssyni. Sunginn var skólasöngur Síðuskóla auk vel valdra óskalaga og afmælissöngs fyrir heppinn nemanda sem átti afmæli þennan dag. Myndir frá söngsalnum má skoða með því að smella hér.