Tilraunastarfsemi í 1. bekk

1. bekkur hefur undanfarið verið að gera margskonar tilraunir. Þau gerðu m.a. tilraun sem kallast Oobleck. Í henni er m.a. notað vatn og kartöflumjöl og þegar blandan er kreist þá verður hún að föstu efni en breytist í vökva ef hætt er er að kreista hana. Eins og myndirnar sýna, sem sjá mér hér, skemmtu allir sér vel.