Útikennsla í list- og verkgreinum

Kennarar í skólanum hafa verið duglegir að nýta sér góða veðrið síðustu daga. Til að mynda fóru list- og verkgreinakennarar með nemendur  á miðstigi út í garð og kenndu þar í veðurblíðunni í vikunni. Nemendur lærðu að tálga, bökuðu lummur, myndskreyttu steina, máluðu útitafl og smíðuðu taflmenn. 

Hér má skoða myndir.