Útivistardagur á morgun

Við gerum ráð fyrir því að á morgun, fimmtudag verði útivistardagur. Við munum fara í Hlíðarfjall. Staðan verður tekin í fyrramálið og upplýsingar settar á heimasíðuna.