Útivistardegi frestað enn eina ferðina

Sæl verið þið

Þið eruð nú væntanlega að verða öllu vön hvað varðar útivistardag í Hlíðarfjalli. Nú er spáin fyrir morgundaginn ekki góð og í samráði við svæðisstjóra var tekin sú ákvörðun að við munum ekki fara á morgun. Við erum að skoða föstudaginn og látum við um leið og sú ákvörðun liggur fyrir.
Kveðja,
stjórnendur