Viðburðaríkir dagar í Síðuskóla

Í dag fóru svo allir nemendur og starfsfólk í göngu upp að Hraunsvatni. Hér má sjá myndir frá afmælinu en myndir úr gönguferðinni koma síðar.