Krakkarnir í 1. bekk hafa verið að vinna með húsdýrin síðustu vikur. Var sú vinna samþætt
Byrjendalæsi þar sem unnið var með bækurnar Afi minn i sveitinni og Íslensku húsdýrin.
Unnið var hörðum höndum við að klára dýrin fyrir vorhátíðina. Einnig útbjuggu krakkarnir
kórónur handa verðandi 1. bekkingum í Síðuskóla.
Hér má sjá myndir sem sýna vinnu krakkanna í vikunni fyrir
vorhátíðina og hluta af afrakstri vetrarins.
Krakkarnir í 1. bekk hafa verið að vinna með húsdýrin síðustu vikur. Var sú vinna samþætt
Byrjendalæsi þar sem unnið var með bækurnar Afi minn i sveitinni og Íslensku húsdýrin.
Unnið var hörðum höndum við að klára dýrin fyrir vorhátíðina. Einnig útbjuggu krakkarnir
kórónur handa verðandi 1. bekkingum í Síðuskóla.
Hér má sjá myndir sem sýna vinnu krakkanna í vikunni fyrir
vorhátíðina og hluta af afrakstri vetrarins.