4. bekkur tekur í sundur raftæki

Nemendur í 4. bekk fengu ónýt raftæki til að skoða og taka í sundur. Verkefnið vekur alltaf mikla lukku og er gaman að sjá hvað allir hafa gaman af því að taka í sundur og skoða hvað leynist inni í tækjunum.

Hér eru myndir frá verkefni dagsins í tækniþemanu hjá 4. bekk.