Dagana 13.-15. maí voru nemendur fjórða bekkjar í skólabúðum á
Kiðagil í Bárðardal. Þeir heimsóttu fjárhúsin á Svartárkoti bæði á mánudag og þriðjudag og fengu
að spreyta sig við ýmis störf tengd sauðburði.
Farið var í gönguferð um staðinn og krakkarnir fræddir
um húsendur og reykhúsið. Svo fengu þeir sem vildu, að fara á hestbak. Á miðvikudagsmorgun var fjósið á Halldórsstöðum
heimsótt þar sem nemendur fengu að prófa að mjólka.
Ferðin tókst vel og komu allir heim reynslunni ríkari. Hérna má sjá myndir úr ferðinni.
Dagana 13.-15. maí voru nemendur fjórða bekkjar í skólabúðum á
Kiðagil í Bárðardal. Þeir heimsóttu fjárhúsin á Svartárkoti bæði á mánudag og þriðjudag og fengu
að spreyta sig við ýmis störf tengd sauðburði.
Farið var í gönguferð um staðinn og krakkarnir fræddir
um húsendur og reykhúsið. Svo fengu þeir sem vildu, að fara á hestbak. Á miðvikudagsmorgun var fjósið á Halldórsstöðum
heimsótt þar sem nemendur fengu að prófa að mjólka.
Ferðin tókst vel og komu allir heim reynslunni ríkari. Hérna má sjá myndir úr ferðinni.