Afhending gjafar til barnadeildar SAK

Krakkarnir i 5. bekk skólans færðu barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri nýverið gjöf eftir að hafa safnað 350 þús. á barnamenningarhátíðinni í apríl sl. Krakkarnir gáfu leikjatölvu, leiki og peninga til kaupa á vigt fyrir nýbura. Hér má lesa skemmtilega umfjöllun af akureyri.net frá afhendingunni. Virkilega vel gert hjá 5. bekk.