Góðgerðarhlaup UNICEF

Góðgerðarhlaup UNICEF fór fram í vikunni. Hlaupið gekk virkilega vel fyrir sig og nemendur einstaklega duglegir að hlaupa og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Við minnum á söfnunarsíðuna, sjá hér:

https://sofnun.unicef.is/participant/godgerdarhlaup-siduskola-9-og-10-mai-2023
Eins og sést á söfnunarsíðunni gengur söfnunin vel og hafa nú þegar safnast hátt í 200 þúsund krónur.

Hér má sjá myndir frá hlaupinu.