Gönguferð frestað

Við höfum tekið þá ákvörðun að fresta gönguferð sem átti að vera á morgun (miðvikudag 3. september) þar sem bætt hefur i úrkomuspá. Við munum fara í gönguferð jafnvel með stuttum fyrirvara næsta góðviðrisdag sem kemur.