Hressandi söngsalur í morgun

Nemendur mættu á söngsal í morgun þar sem raddböndin voru þanin. Að venju var byrjað á Síðuskólalaginu en síðan sungu allir saman lög sem hafa verið æfð undanfarið undir handleiðslu Heimis Ingimarssonar. 

Næsti söngsalur verður í desmeber þar sem sungin verða jólalög. 

Hér má sjá myndir frá því í morgun.