Við viljum kynna fyrir ykkur ferðaljónin okkar. Þetta eru tveir ljónshvolpar og þá langar svo mikið í ferðalag. Ef einhverjir
nemendur eru að fara í ferðalag þætti þeim mjög gaman að fá að fara með. Þeir eiga lítinn bakpoka og bók til að
skrifa einhverjar ferðasögur í. Þeir ferðast hvor í sínu lagi og ætla að segja hvor öðrum og nemendum ferðasögurnar
sínar.
Ef einhverjir hafa áhuga á að fá ferðaljón, sem á bakpoka og ferðabók til að skrifa í, lánaða í lengri eða styttri ferðir þá bíða þeir eftir ykkur á bókasafninu J Einnig óskum við eftir nöfnum á þessi flottu ferðaljón. Hugmyndum má skila á bókasafnið
næstu daga.
Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá Guðrúnu á bókasafninu.
Við viljum kynna fyrir ykkur ferðaljónin okkar. Þetta eru tveir ljónshvolpar og þá langar svo mikið í ferðalag. Ef einhverjir
nemendur eru að fara í ferðalag þætti þeim mjög gaman að fá að fara með. Þeir eiga lítinn bakpoka og bók til að
skrifa einhverjar ferðasögur í. Þeir ferðast hvor í sínu lagi og ætla að segja hvor öðrum og nemendum ferðasögurnar
sínar.
Ef einhverjir hafa áhuga á að fá ferðaljón, sem á bakpoka og ferðabók til að skrifa í, lánaða í lengri eða styttri ferðir þá bíða þeir eftir ykkur á bókasafninu J Einnig óskum við eftir nöfnum á þessi flottu ferðaljón. Hugmyndum má skila á bókasafnið
næstu daga.
Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá Guðrúnu á bókasafninu.