Kvennafrídagurinn 24. október

English below:

Heil og sæl
Á morgun 24. október er kvennafrídagurinn 50 ára og haldið verður upp á það með samstöðufundi á Ráðhústorgi kl. 11.15. Mikil hvatning er í samfélaginu til kvenna og kvára að taka þátt í hátíðarhöldunum. Við munum þess vegna þurfa að gera breytingar á skólastarfinu á morgun. Nemendur í 5. - 10. bekk fara heim kl: 11:00 úr skólanum en munu fá að borða áður. Nemendum í 1. - 4. bekk verður sinnt af því starfsfólki sem við höfum til umráða eftir þann tíma en ef þið hafið tök á því að sækja börnin ykkar milli kl. 11 og 11.15 þá væri það gott fyrir okkur. Frístund verður opin en við mælumst til þess að þeir sem geta sótt börn sín geri það, þar sem mönnun verður í lágmarki. Við ítrekum það að matur verður í boði fyrir fyrir alla nemendur.
Með kveðju úr skólanum,
stjórnendur

 

Hello,

Tomorrow, October 24, marks the 50th anniversary of the Women’s Day Off, which will be celebrated with a solidarity gathering at Ráðhústorg at 11:15 a.m. There is strong encouragement across society for women and non-binary people to take part in the celebration.

We will therefore need to make some adjustments to the school schedule tomorrow. Students in grades 5–10 will go home at 11:00 a.m., but will have lunch before they leave. Students in grades 1–4 will be supervised by the staff available after that time, but if you are able to pick up your children between 11:00 and 11:15, it would be greatly appreciated.

The after-school program will remain open, but we encourage parents who can pick up their children to do so, as staffing will be limited. Please note that lunch will be provided for all students.

Best regards,
School Administration