Litlu jól 2025

Hér er fjöldi mynda frá Litlu jólum Síðuskóla 2025. Við áttum notalega stund á sal þar sem við hlýddum á söng 2. bekkjar og sáum frumsamið jólaleikrit frá leiklistavali miðstigsins. Svo var dansað og sungið saman í íþróttasal Síðuskóla.

Gleðileg jól