Litlu jól Síðuskóla

Litlu jól skólans voru í dag og áttu nemendur og starfsfólk notalega stund saman. Nemendur í leiklistarvali á miðstigi fluttu jólaleikrit og nemendur í 2. bekk sungu jólalag á sal. Að lokum var dansað í kringum jólatréð.

Hér má sjá myndir frá því í morgun.