Náttúrufræðingur Síðuskóla 2025

Á föstudaginn var útnefndur Náttúrufræðingur Síðuskóla 2025 auk þess sem nemendum í hverjum árgangi voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í „Náttúrufræðingnum" sem er keppni haldin ár hvert á degi íslenskrar náttúru. 

Í ár er Sóley Líf Pétursdóttir, 6. bekk,  Náttúrufræðingur Síðuskóla 2025 og fer nafn hennar á platta upp á vegg ásamt öllum "Náttúrufræðingum" skólans frá árinu 2002. Eftirfarandi nemendur fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur: 

Sverrir Ásberg Friðriksson, 2. bekk

Lárus Daði Bernharðsson, 4. bekk

Þórunn Gunný Gunnarsdóttir, 4. bekk

Bjarki Freyr Hannesson, 5. bekk

Selma Sif Elíasdóttir, 5. bekk

Sara Björk Kristjánsdóttir, 6. bekk

Katrín Birta Birkisdóttir, 8. bekk

Ásdís Hanna Sigfúsdóttir, 10. bekk

Hekla Björg Eyþórsdóttir, 10. bekk

Hér má sjá myndir frá samverustundinni á föstudaginn síðasta þar sem viðurkenningar voru veittar.