Nýr samgöngusáttmáli kynntur á söngsal

Í morgun var söngsalur hjá okkur í Síðuskóla. Það voru 1. og 6. bekkur völdu lögin og tóku nemendur vel undir við undirleik Hemma Ara. Umhverfisnefnd kynnti nýjan Samgöngusáttmála Síðuskóla en markmið með honum eru: 

  • Minnka mengun með umhverfisvænum ferðamáta.

  • Hjálpa nemendum og starfsfólki að heilsuefla sig með virkum ferðamáta.

  • Minnka notkun bíla.

 

Hér má sjá myndir frá söngsal.