Ólympíuhlaup ÍSÍ

Fimmtudaginn 14. september fór Ólympíuhlaup ÍSÍ fram í Síðuskóla. Hlaupinn var svokallaðu skólahringur en hann er 2,2 km. Úrslit verða tilkynnt á sal næsta fimmtudag. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við okkur og áttu nemendur og starfsfólk frábæra samveru þennan dag. Hér má sjá myndir frá hlaupinu.