Samtalsdagar í Síðuskóla

Fimmtudaginn 1. febrúar og föstudaginn 2. febrúar verða samtalsdagar í Síðuskóla. Kennsla fellur niður þessa daga en nemendur mæta með foreldrum í samtal á bókuðum tíma.