Skipulagsdagur þriðjudaginn 16. janúar

Við í skólanum minnum á skipulagsdaginn þriðjudaginn 16. janúar. Þann dag er engin kennsla og Frístund er lokuð allan daginn eins og sjá má á skóladagatali.