Sumarkveðja

Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Vonandi hafa allir það sem best nú þegar sólin hækkar á lofti.