Sumarkveðja

Nú er skólaárið liðið og um leið og við þökkum samstarfið í vetur óskum við öllum gleðilegs sumars og vonum að allir njóti sín í sumarleyfinu. Skrifstofan lokar nú en opnar að nýju fimmtudaginn 1. ágúst og skólinn verður settur mánudaginn 22. ágúst.

Með sumarkveðju, starfsfólk Síðuskóla.