Þemadagar í Síðuskóla 16. og 17. október
Í dag var mikið fjör hjá okkur hér í
skólanum. Allir nemendur og starfsfólk skólans hafa verið að vinna að Disney þema og má segja að skólinn okkar hafi breyst
í nýja undraheima. Nemendur bjuggu til leikrit, bökuðu, elduðu, sömdu leikrit, bjuggu til Neðansjávarheim og Frumskógarheim.
Frábær dagur í alla staði eins og sjá má á eftirfarandi myndum.
Þemadagar í Síðuskóla 16. og 17. október
Í dag var mikið fjör hjá okkur hér í
skólanum. Allir nemendur og starfsfólk skólans hafa verið að vinna að Disney þema og má segja að skólinn okkar hafi breyst
í nýja undraheima. Nemendur bjuggu til leikrit, bökuðu, elduðu, sömdu leikrit, bjuggu til Neðansjávarheim og Frumskógarheim.
Frábær dagur í alla staði eins og sjá má á eftirfarandi myndum.