Umhverfisdagar Síðuskóla vorið 2024

Eins og vanalega brjótum við starfið upp síðustu dagana, förum út og lærum um nærumhverfið okkar. Hér að neðan má sjá skipulag þessa daga.