Skólaleikur

Skólaleikur er samstarfsverkefni Frístundar Síðuskóla og leikskólanna í hverfinu. Elstu börn leikskólanna Krógabóls og Hulduheima Sels sem innritast í 1. bekk í haust munu frá 7. - 20. ágúst hafa aðstöðu í Frístundinni þar sem sem starsfmenns skólanna þriggja munu sinna börnunum.