Fréttir

17.09.2019

Ólympíuhlaupið 2019

Þann 10. september síðastliðinn fór Ólympíuhlaup ÍSÍ fram í Síðuskóla.  Hlaupinn var "skólahringur" en hann er 2,2 km. Nemendur höfðu val um hve marga hringi þeir hlupu en þó að hámarki fimm. Mikið kapp var í nemendum og samtals voru hlaupnir 1234,2 ...
17.09.2019

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. september fóru nemendur Síðuskóla í vettvangsferðir og fræddust um náttúruna. Einnig fór fram keppnin Náttúrufræðingur Síðuskóla en þar eiga nemendur að greina myndir af fuglum, plöntum og landslagi.
05.09.2019

Gönguferð að Hraunsvatni

Í gær fóru nemendur og starfsfólk skólans í gönguferð að Hraunsvatni. Farið var með rútum frá skólanum að Hálsi og þaðan var gengið upp að vatninu. Frekar kalt var í veðri og rigning á köflum, hópurinn lét það ekki á sig fá og við vorum mjög stolt af hópnum. Óhætt að segja að svona dagar eigi stóran þátt í að efla seiglu. Hér má sjá myndir úr ferðinni.
05.09.2019

List fyrir alla

02.09.2019

Gönguferð

26.08.2019

Útikennsla