Fréttir

07.12.2018

Jólauppbrotsdagur 5. desember

Miðvikudaginn 5. desember var uppbrotsdagur í skólanum tengdur jólum. Við byrjuðum á söngsal upp úr klukkan átta.
30.11.2018

Myndir frá árshátíð Síðuskóla 2018

Árshátíð Síðuskóla 29. og 30. nóvember 2018. Smellið á fyrirsögn fréttarinnar til að sjá myndir.
30.11.2018

Minni á verklagsreglur um óveður og eða ófærð

Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur Þar sem úti er alltaf að snjóa og sum staðar hefur ófærð skapast á götum úti viljum við minna á verklagsreglur Fræðslusviðs í sambandi við óveður og /ófærð. Sjá hér að neðan:
23.11.2018

Grunnmenntun PMT