Fréttir

22.06.2018

Skólasetning í ágúst

Síðuskóli verður settur þriðjudaginn 21. ágúst. Þá mæta nemendur 2. - 5. bekkjar á sal klukkan 9:00 en nemendur 6. - 10. bekkar klukkan 10:00. Skólastjóri setur skólann en að því loknu fylgja nemendur sínum umsjónarkennurum í heimastofur. Nemendur 1. bekkjar eru ...
05.04.2018

Blár dagur föstudaginn 6. apríl

Föstudaginn 6. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu en það liður í vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL. Það er styrktarfélag barna með einhverfu sem stendur að átakinu en markmið þess er m.a. að stuðla að aukinni fræðslu og skilningi á einhverfu. Nánar
03.04.2018

Skólahreysti 2018

Á morgun er keppt í norðurlandsriðli Skólahreystis og eigum við í Síðuskóla titil að verja þar sem við erum ríkjandi Skólahreystimeistarar. Liðið okkar í ár skipa þau Ratipong Sudee, Aron Sveinn Davíðsson, Andrea Ýr Reynisdóttir, Elín Matthildur Jónsdóttir, Sóley Dögg Ágústsdóttir og Elvar Máni Ólafsson. Þau voru við æfingar í morgun og þá var þessi mynd tekin. Áfram Síðuskóli! Hér má sjá myndir frá keppninni í Íþróttahöllinni.
23.03.2018

Páskaleyfi