Fréttir

14.05.2019

Vorhátíð Síðuskóla

Vorhátíð Síðuskóla verður haldin 21. maí kl. 16:30 Ýmislegt skemmtilegt í boði s.s. andlitsmálun, hoppukastali, tombóla, pylsur, pop og svali.
10.05.2019

Þemadagur og UNICEF góðgerðarhlaup

Í dag var þemadagur í skólanum. Fyrri hluta dagsins unnu nemendur margvísleg verkefni á stigunum en í lok dags tóku svo allir nemendur þátt í UNICEF hlaupinu. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar má fá nánari upplýsingar, en einnig smella á tengil sem inniheldur myndir.
03.05.2019

Skólaleikur

Haustið 2017 stóð Akureyrabær í fyrsta sinn fyrir „skólaleik“. Um er að ræða tveggja vikna aðlögunartímabil leikskólanemenda að grunnskólanum sínum. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar má fá frekari upplýsingar.