Fréttir

15.10.2018

Náttúrufræðingur Síðuskóla 2018

Fyrsti söngsalur vetrarins var haldinn 5. október sl. þegar 3. og 7. bekkur völdu lög til að syngja á sal. Magni Ásgeirsson kom og lék undir og skapaðist góð stemmning. Við þetta tækifæri voru einnig veittar viðurkenningar fyrir sumarlestrarátak Síðu...
20.09.2018

Þemadagur og Dagur íslenskrar náttúru

Í síðustu viku var mikið um að vera í skólanum. Á fimmtudaginn var þemadagur, þar sem þemað var Lýðheilsa. Skipt var í hópa þvert á stig og á boðstólnum voru fjölbreytt viðfangsefni.  Á föstudeginum var svo haldið upp á Dag íslenskrar náttúru þar sem...
13.09.2018

Ferð á Súlur aflýst sem og göngu í Fálkafell-Gamla

Því miður er skyggnið þannig í dag að ekki er hægt að fara með hóp nemenda á Súlur eins og til stóð. Það er svo lágskýjað að ekki sést í Fálkafell svo þeirri göngu er líka aflýst. Allir nemendur mæta í skólann, til umsjónarkennara og fara í hópa með öðrum nemendum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá tengdri lýðheilsu.
21.08.2018

Skólabyrjun

09.08.2018

Námsgögn