Fréttir

07.06.2019

Skólaslit Síðuskóla vorið 2019

Síðuskóla var slitið 4. júní sl., 1. - 9. bekkir mættu á skólaslit í skólanum um morguninn og 10. bekkur mætti svo í Glerárkirkju kl. 15. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar má sjá myndir frá útskriftardeginum. Um leið og við óskum 10. bekk innilega til hamingju með útskriftina óskum við öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir samstarfið í vetur.
04.06.2019

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing var haldin í skólanum miðvikudaginn 29. maí í samstarfi við Slökkvilið Akureyrar. Reykvél var sett í gang á tengigangi milli A og B ganga og brunakerfið fór í gang.
28.05.2019

Viðurkenning fræðsluráðs

Mánudaginn 27. maí veitti fræðsluráð viðurkenningar til þeirra nemenda og starfsmanna sem á einhvern hátt hafa skarað fram úr í skólastarfi.
22.05.2019

Vorhátíð FOKS