Allt um skipulag árshátíðar Síðuskóla

 Það styttist í árshátíð Síðuskóla og hér kemur skipulag fyrir árshátíðina sem verður haldin fimmtudaginn 31. mars og föstudaginn 1. apríl. Nemendur í 10. bekk verða í aðalhlutverki með árshátíðaratriði sitt sem er leikritið Óvitar. 

English version below.