Dagur íslenskrar náttúru

English version below..

Á laugardaginn, þann 16. september er Dagur íslenskrar náttúru og er það hefð hjá okkur hér í Síðuskóla að halda upp á þann dag með útiveru og náttúruskoðun. Þar sem 16. september er laugardagur í ár þá munum við halda upp á daginn mánudaginn 18. september. Nauðsynlegt er að klæða sig eftir veðri og vera með gott nesti. Það verður ekki hefðbundin skóladagur þennan dag og lýkur honum kl. 13.15. Þeir sem eru skráðir í Frístund fara þangað.
Þennan dag fer líka fram keppni um Náttúrufræðing Síðuskóla þar sem nemendur eiga að þekkja fugla, plöntur og staði á Íslandi.

Saturday, September 16th, is Icelandic Nature Day, and it is a tradition here at Síðuskóli to celebrate that day by going outside and observe nature. Since September 16th is a Saturday this year, we will celebrate it on Monday, September 18th. It will not be a traditional school day because the children will be outside and therefore need to be dressed according to the weather. School ends for all students at 13:15. Those who are registered in Frístund go there.
On this day, the students will also compete for Síðuskóli´s Naturalist - where they compete in who recognises the most names of birds, places and flowers in Icelandic nature.