Flokkunarkeppni

 Sú hefð hefur skapast í Síðuskóla að hafa flokkunarkeppni á milli árganga. Nýlega var haldin flokkunarkeppni á yngsta stigi, miðstigi og unglingastigi. Sigurvegarar voru 3. bekkur, 6. bekkur og 10. bekkur. Markmið með keppninni er að þjálfa flokkun og auka með því móti endurvinnsluhlutfall. 
Myndir frá flokkunarkeppni eru hér.