Frábær föstudagur

Við byrjuðum daginn á því að safnast saman á söngsal þar sem nemendur tóku vel undir við undirleik Hemma Ara. Í hádeginu var svo 20.000 miða hátíð, hún er haldin þegar nemendur hafa safnað 20.000 hrósmiðum.  fjölda hrósmiða og þá er haldin hátíð þar sem allir nemendur skólans njóta góðs árangurs. Að þessu sinni var boðið upp á grillaða hamborgara, franskar og ís í eftirrétt. Þetta var góð tilbreyting og virkilega skemmtilegt að geta komið öll saman á sal aftur.

Hér má sjá yfir 100 myndir.