Gönguferð milli Árskógssands og Hauganess

Á morgun, 30. ágúst, verður farið í gönguferð þar sem nemendur og starfsfólk skólans ganga frá Árskógssandi að Hauganesi. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma í sínar heimastofur, vel nestaðir og skóaðir. Þar verður tekið nafnakall áður en farið er út í rútur sem fara af stað ca. 8:20.