Göngum í skólann hófst í dag

Göngum í skólann verkefnið hófst í dag en markmið þess er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni sína til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.

Í tilefni þess gengu nemendur og starfsfólk Síðuskóla skólahringinn. 

Hér má sjá myndir frá því í morgun.